Wednesday, July 27, 2005

Lagt af stað a morgunn

Nú styttist óðfluga í ferðina miklu. Allt leit út fyrir að við værum bara að fara þrír eftir að upphaflega hafi 6 ætlað í þessa ferð. Nú kom hins vegar á daginn að við erum fjórir að fara. Grettir hefur ákveðið að halda af stað með okkur eftir allt saman. Lagt verður af stað klukkan 17:10 á morgun. Við ætlum að reyna að láta heyra í okkur sem oftast og segja hversu illa fötin okkar lykta og allan þann pakka. Gaman Gaman.