Saturday, August 06, 2005

Paris, Paris, Paris

Tha er menn bara i Paris. Erum bunir ad vera ad taka thennan daemigerda turista pakka. Eiffel turninn, Louvre, straeti Parisar. En va thetta er varla borg til ad vera med felogum sinum i. Miklu frekar kaerustu sinni.

Nonni er snillingur........ i thvi ad tynast. Eftir kroftuga gindrykkju og svo einn Affligem bjor akvadum vid ad fara ad djamma i bastillu hverfinu. Vid vorum ekki fyrr komnir thegar Nonni rauk ut ur leigubilnum og hljop eitthvert i burtu. Vid vitum ekkert hvert hann for og hann vissi thad ekki heldur. Kom inn a herbergi og for ad skjalfa. Meiri kallinn. Annars var naeturlifid her frekar slappt. Eg er farinn ad halda ad madur thurfi ad bua herna til thess ad geta djammad almennilega.

Peningarnir fljuga ut og erum vid farnir einskorda okkur vid tvaer maltidir a dag tho vid bordudum bara eina i gaer. Vildum frekar kaupa gin. Svo er thad bara Baguette. Vid erum samt ad paela i ad setja markmid. Finna odyrasta Kebabinn og kannski lika halda i Nonna. Minnir mig a thad, vid thurfum ad fara finna einhverjar olar.

Nog i bili.
Au revoir