Saturday, May 05, 2007

Staðan á köppunum

Jæja, það má svo sem nota þessa síðu fyrir upplýsingagjöf þar til við förum út.

Búnir að kaupa miða frá Köben til Prag og til baka 19-26. ágúst:
Ásgeir
Jón
Le Skunk

Ekki búnir
Augað
Einar
Gunni

Kommentið, sendið mér póst eða talið við mig á msn/í síma/eigin persónu til að uppfæra stöðuna.

Monday, April 30, 2007

Orðið á götunni...

...er að Platzmó landið sé að rísa á ný. Fylgist með

Labels:

Monday, August 22, 2005

Uppvakningaruntur

Ekki er laust vid ad stodugur otti hafi laest klom sinum i okkur fjormenningana og ekki ad astaedulausu. A hverju andartaki buumst vid vid thvi ad Gud fai utras fyrir reidi sina og ljosti eldingum og eimyrjuregni yfir thetta syndabaeli. Sodoma og Gomorra eru i samanburdi vid Prag likt og fjolskylduhatid i Vatnaskogi og Amsterdam likist frekar kvenfelagsfundi i Krossinum. Takmarkad thol okkar gegn freistingum Prag tok sinn toll i gaer eins og fraegt er ad verda. Eftir drykklanga stund a staersta tonlistarklubbi Prag i gaer (sem er vist ekki thad sama og staersta diskotek Prag) og orvaentingarfullt simtal fra Joni Bjarna tok skynsemin (sem sidan atti eftir ad sanna sig sem tvieggjad sverd) og eg akvad ad halda aftur heim a farfuglaheimili. Hins vegar var thad haegara sagt en gert ad draga tha samferdarmenn mina sem enn voru staddir a diskoinu med mer (Grettir var i dansmoki og eg hugsadi ad hann maetti eiga sig (sem sidan gerdist) og Villi likt og venjulega ad klaemast a msn) svo eg helt einn ut i nottina i Prag.

Med gifurlegri utsjonarsemi tokst mer sem betur fer ad komast ut a tekkneska laugaveginn en tha tok ekki vid mer englakor og bleik sky. Thess i stad var hinn fasti tuttugu manna dopsalahopur vid vinnu sina og eftir afthakkanir i tonnavis sa eg saeng mina uppretta og fludi inn a opinn pizzustad sem eg sa handan vid hornid. Eftir ad hafa safnad kroftum helt eg ferd minni afram en likt og tekkneski malshatturinn segir, thar sem dopsolunum lykur taka vaendiskonurnar vid. Eftir nokkurra minutna eltingaleik notadi eg aftur veitingastadabragdid og pindi i mig eina pylsu og attadi mig a thvi ad thad er fitandi ad vera oruggur. Sidustu metrana ad straetostodinni la vid ad teknir vaeru a hlaupum en thad atti eftir ad koma ser illa. Likamlega ofreynslan sem thau hlaup voru reyndust naegja til ad Oli lokbra kom a mig haelkrok og eftir yndislegan blund i naeturstraeto vaknadi eg uti i pragverskri hlidstaedu Hveragerdis. Eg var staddur a endastod straetisvagns sem hafdi keyrt i drjugan halftima fra midbaenum og samferdarmadur minn var fullur, fertugur, syngjandi Tekki med ledurskjalatosku. Vidlika thoku hef eg aldrei a aevi minni lent i, skyggni var a ad giska einn og halfur metri og einhver vidbjodsleg skordyrahljod slogu taktinn fyrir songinn. Skommu sidar baettist i hopinn skuggalegur, samanrekinn, skollotur, skeggjadur leigumordingi (allavega leit hann ut fyrir thad) og thegar syngjandi Tekkinn steig upp i naesta straeto akvad eg ad eg yrdi ad komast i burtu. Vid mer tok tha ohugnalegasti vidbjodur sem serhver hryllingsmyndaleikstjori gaeti verid stoltur af ad endurgera. Straetoinn, eda rettara sagt langferdabillinn, var trodinn af steinsofandi gomlu folki sem litu helst ut fyrir ad hafa verid hrottalega myrt a stadnum (hofudin hengu aftur, munnurinn opinn milli golfs og lofts i rutunni og enginn hraut). Til ad toppa allt saman leit bilstjorinn svo helst ut fyrir ad hafa sloppid ut af haeli fyrr um nottina og thad eina sem skorti upp a var blod a hvitu skyrtunni sem hann var i. Milli steins og sleggju settist eg i eina lausa saetid i vagninum og bjost vid ad bilstjorinn mundi bregda kjotexinni a loft a naestu stoppustod og veita mer somu medferd og gamla folkinu. Thad gerdist sem betur fer ekki og eftir nokkur straetostopp i vidbot tokst mer ad komast i rettan vagn og heim a farfuglaheimili thar sem eg fann Nonna sofandi, skjalfandi eftir reynslu sina fyrr um kvoldid.

Thetta er thad skritnasta sem eg hef nokkru sinni lent i.


P.S. rett er ad taka fram ad Prag er frabaer borg.

Sagan hans Villa

Allir eru med einhverjar thvilikar sogur en eg var bara sali rolegur. Adallega leid mer illa vegna thess ad eg beid eftir ad Mcdonalds opnadi i morgunn. Leid allt i einu eins og offitusjuklingi. En thad er ekki edlilegt hvad madur tharf ad sia thessi eiturefni ur likamanum thvi avanabindandi efninn i thessum mat eru rosaleg. Annars er eg ordinn veikur og tala eins og gamall mafiosi.

Praha Drinking team

Ja, Pragh er svo sannarlega yndisleg borg. Her er allt morandi i dopsolum og mellum sem selja likama sinn fyrir allt nidur i 300 kr. islenskar. Fyrir utan thad allt er frabaert ad vera herna. Vid fundum bar ,sem Rob bandariski herbergisfelaginn okkar benti okkur a, sem er vist med besta bjorinn i ollu Tekklandi. Hann kostadi skitnar 90 ISK og thvilikt nammi hef eg sjaldan latid inn fyrir varir minar. Thad besta var samt ad thjonarnir bida ekki eftir ad thu bidur um annan, heldur eru their maettir med nyjan um leid og hin krusin klarast thangad til ad thu bidur tha ad stoppa.

Eftir thad forum vid a eitthvad rugl stort diskotek thar sem allir urdu vidskila og allir lentu i faranlega furdulegum aevintyrum nema villi, hann er tilli. Eg for einn ad labba um midbae Pragh. Adur en eg vissi var eg komin i einhverja thronga hlidargotu og einhverjir sigaunar ad elta mig. Mer leist ekkert a blikuna thannig ad eg laumadi veskinu i eitthvad skot tharna og helt afram ad labba. Ju grunur minn var a rokum reistur thvi their toku sig til og raendu mig. Eg var med 850 korunur (2500 ISK) i vasanum sem their toku af mer. Eg fekk nokkra kreppta hnefa i andlitid i kvedjugjof. Thad sest samt litid a mer, sprungin vor og nettur hausverkur. En stort gat a salinni. Eg vard ekkert full fyrr en eg fattadi ad eg hefdi getad keypt 28 bjora a barnum fyrir thessa peningaupphaed. Jebb, it's a shitty world we're living in.

yfir...

Wednesday, August 17, 2005

Paris getur rend mig i roven

19 dagar af interrailinu farnar i suginn. Eg veit ekki hvad i andskotanum vid vorum ad gera i vestur evropu. Louvre, sigurboginn og oll thessi heimsmenning bliknar i samanburdi vid thad ad fara fint ut ad borda, drekka kokteila og njota lifsins fyrir skitnar 1000 kronur islenskar. Nuna sit eg a bar og er ad drekka iskalda Stellu fyrir 100 kall. Thetta er algjort rugl, eg er balreidur. Over and out.

p.s. eg kannast ekkert vid ad vera ad klaemast a veraldarvefnum, gamla kjaftaedid thad.

Saturday, August 13, 2005

Sma tilbreyting

Eins og dyggir lesendur sidunnar hafa tekid eftir og furdad sig a virdist Jon Bjarni vera sa eini okkar fjormenninganna sem fra nokkru hefur ad segja. Svo er ad sjalfsogdu ekki raunin. Ef einhver hefdi fylgst med hegdun okkar a netkaffihusum hingad til hefdi hann komist ad eftirfarandi nidurstodu um thad hvernig vid eydum tima okkar.

* Jon Bjarni bloggar eins og thessi sida synir glogglega.
* Undirritadur leitar ad gistingu i naestu borg sem vid hyggjumst a ad fara til.
* Grettir eydir ollum sinum tima i ad klaemast a oldum ljosvakans.
* Villi lika.

Med utsmognum haetti hefur Joni Bjarna thvi tekist ad blekkja alla tha sem lesa thessa sidu, fegrad sin afrek og gert litid ur hneykslismalum theim sem hafa hent hann, en thess i stad ausid skit og drullu yfir samferdamenn sina. Montpellier reyndist thegar allt kom til alls vera frabaer borg og ekvadorski objodurinn gerdi ekkert nema vikka sjondeildarhringinn i matarmenningu okkar. Vonandi er thvi ad i framtidinni eigi Jon Bjarni eftir ad thakka mer fyrir ad breyta ser ur ofagudum rafti i cosmosexual heimsborgara.

En ad odru. Med olikindum er hve lagir i loftinu ibuar i Sudur-Evropu eru. Hvert sem forinni er heitid gnaefum vid Villi og Grettir upp ur likt og Oliver i Puttalandi fordum daga. Jafnvel Jon Bjarni sem i gegnum tidina hefur matt thola ofa skot fyrir smaed sina litur ut likt og Johann risi vid hlid allra theirra Diegoa og Fabioa sem vid hofum hitt fyrir a ferd okkar. Halli og Laddi fellu betur inn i hopinn thegar their toku upp plotu sina med Strumpunum en vid gerum herna i Italiu, vid megum ekki stiga ut ur hotelherberginu her vid bakka Arno an thess ad starandi augu festist a ljosu hari voru og blaum augum. Um thverbak keyrdi tho i lestinni a leidinni fra Genf til hinnar gudsvoludu Milan borgar thegar ad ung stelpa, a ad giska fimm ara gomul, med augu a staerd vid undirskalar tok ekki augun af okkur alla ferdina (sem vardi i tapea thrja tima) og sagdi vid modur sina i grid og erg Ils yeux sont bleu (augun theirra eru bla). Vid erum thvi a sifelldu vardbergi, hver veit nema ad i naesta husasundi leynist italskur sirkusstjori sem eigi ser thann draum aedstan ad fanga og lata okkur vera adaladrattaraflid i vinsaelastu furdufuglasyningu sunnan Alpafjalla...

Saturday, August 06, 2005

Blod sviti og tar

3 vikur eftir. Nonni og Villi hafa verid i keppni hvor geti kukad meira. Eg held ad Villi se yfir med ad medaltali 2,5 skitur a dag. Paris er ekki borg til ad heimsaekja med 3 vinum sinum, onei. Vedrid er vont, verdid er hatt og hnodrinn i nordri hefur sturtad ur ser hressilega. Forum samt a fylleri i gaer thar sem Nonni tyndist og Villi syndi barbariska hegdun a gotum Parisar. A morgun forum vid til Montpellier a strondina, eg get ekki bedid eftir ad komast hedan ur skitavedrinu og verdinu. Haltu kjafti...

Paris, Paris, Paris

Tha er menn bara i Paris. Erum bunir ad vera ad taka thennan daemigerda turista pakka. Eiffel turninn, Louvre, straeti Parisar. En va thetta er varla borg til ad vera med felogum sinum i. Miklu frekar kaerustu sinni.

Nonni er snillingur........ i thvi ad tynast. Eftir kroftuga gindrykkju og svo einn Affligem bjor akvadum vid ad fara ad djamma i bastillu hverfinu. Vid vorum ekki fyrr komnir thegar Nonni rauk ut ur leigubilnum og hljop eitthvert i burtu. Vid vitum ekkert hvert hann for og hann vissi thad ekki heldur. Kom inn a herbergi og for ad skjalfa. Meiri kallinn. Annars var naeturlifid her frekar slappt. Eg er farinn ad halda ad madur thurfi ad bua herna til thess ad geta djammad almennilega.

Peningarnir fljuga ut og erum vid farnir einskorda okkur vid tvaer maltidir a dag tho vid bordudum bara eina i gaer. Vildum frekar kaupa gin. Svo er thad bara Baguette. Vid erum samt ad paela i ad setja markmid. Finna odyrasta Kebabinn og kannski lika halda i Nonna. Minnir mig a thad, vid thurfum ad fara finna einhverjar olar.

Nog i bili.
Au revoir

Saturday, July 30, 2005

Afrek ferdarinnar

A teim stutta tima sem vid fjormenningarnir hofum nad ad dvelja i Kongsins København hefur to merkilega mikid verid afrekad. Thar ma helst nefna:

* Nonni tyndist i tolf tima adfaranott laugardags en ahyggjufullum lesendum er bent a ad hann kom i leitirnar i hadeginu i dag. Nonni dvaldist i øruggu skjoli pakistanskrar glæpakliku sem tok litla vikinginn undir verndarvæng sinn. I stadinn baud hann teim i city-sightseeing. I leigubil.
* Villi kom 500 dønum i gær a ta skodun ad Islendingar væru fifl upp til hopa tar sem ekki var sa Dani i allri midborg Kaupmannahafnar sem slapp undan tvi ad heyra ad nu ættu Islendingar Magasin du Nord. Lauk thad med tvi ad Villi var sleginn fyrir ad vera med leidindi. Af okkur Gretti.
* Grettir for i fyrsta skipti i Tivoli. Lauk thad med tvi ad hann brast i grat i rødinni i fallturninum og hljop kjokrandi i burtu. Undirritadur, Villi og Nonni fundu hann svo tveimur timum seinna liggjandi i rjodri i lystigørdum Kaupmannahafnar.
* Asgeir afrekadi thad ad skrifa thessa færslu. Med tvi kom hann i veg fyrir ad nokkru væri logid upp a hann.

A morgun er stefnan svo tekin til Amsterdam, en tho njotum vid ekki teirra fridinda ad komast beint tangad. Tess i stad tøkum vid fyrst lest til Hamburgar og thadan til thyskrar hlidstædu Kopaskers, Osnabruck. Thegar ad vid fjorir tokum okkar fyrsta andadratt fyrir um thad bil 20 arum sidan reiknadi ørugglega enginn med tvi ad nokkru sinni a lifsleidinni mundi sa bær njota tess heidurs ad vid dveldum thar, en vegir evropskra lestarfyrirtækja eru orannsakanlegir.

A eftir er thad svo kvøldmatur med Kim Larsen og Bono, en U2 heldur tonleika her a morgun. En nu er Kim Larsen kominn a bilnum sinum ad na i okkur thannig ad vid segjum eins og Jonas Hallgrimsson tveimur øldum a undan okkur her a sama stad (a netkaffihusi a Hovedbanegården), vid bidjum ad heilsa.